sun 16.jn 2019
Jokanovic mun etja kappi vi Heimi
Katarska deildin er mikilli skn um essar mundir og var Al-Gharafa a ra til sn Slavisa Jokanovic, fyrrverandi stjra Fulham sem kom liinu upp rvalsdeildina.

Jokanovic var rekinn fr Fulham eftir slma byrjun tmabilinu. Claudio Ranieri var rinn stainn en ekki lagaist gengi lisins sem fll.

Jokanovic verur 51 rs gst og hefur ur strt Partizan Belgrad, Levski Sofia og Watford meal annars. Al-Gharafa var nlgt v a krkja Mohamed Diame, sem yfirgefur Newcastle frjlsri slu, fyrr jn.

Al-Gharafa endai 8. sti katrsku deildarinnar vor en tlar a blsa til sknar. Heimir Hallgrmsson er vi stjrn hj Al-Arabi sem endai 6. sti vor.