sun 16.jn 2019
Real Sociedad kaupir Isak af Dortmund (Stafest)
Borussia Dortmund er bi a selja snska sknarmanninn Alexander Isak, sem er gjarnan kallaur 'ni Zlatan'. Hann er binn a skrifa undir fimm ra samning vi Real Sociedad.

Isak er hvaxinn framherji sem hefur skorai 2 mrk 6 landsleikjum fyrir Svj. Hann er fddur 1999 og verur tvtugur september.

Hann kom upp gegnum unglingastarf AIK og fr snemma til Dortmund ar sem hann geri ga hluti me varaliinu. Hann fkk tkifri me aalliinu en tti ekki ngu gur og var v lnaur til Willem II efstu deild Hollandi sastliinn janar. ar skorai Isak 13 mrk 16 leikjum og tti 7 stosendingar.

Real Sociedad greiir 8 milljnir evra fyrir ungstirni en s upph getur hkka talsvert ef hinar msu bnusgreislur vera virkjaar.