sun 16.jún 2019
Noregur: Matti Villa tapađi gegn sínum gömlu félögum
Rosenborg 3 - 0 Vĺlerenga
1-0 Samuel Adegbenro ('14)
2-0 Yann-Erik de Lanlay ('66)
3-0 Alexander Soderlund ('86)

Matthías Vilhjálmsson var í liđi Vĺlerenga sem heimsótti Rosenborg í síđasta leik kvöldsins í norska boltanum.

Matthías mćtti ţar sínum gömlu félögum Rosenborg en tókst ekki ađ skora. Hann er fastamađur í byrjunarliđi Vĺlerenga og er búinn ađ skora 3 mörk í 11 leikjum frá komu sinni í janúar.

Noregsmeistararnir voru betri í kvöld og verđskulduđu 3-0 sigur. Ţeir eru komnir međ 15 stig eftir afleita byrjun á tímabilinu. Ţetta var ţriđji sigur liđsins í röđ í deildinni.

Matthías og félagar eru búnir ađ tapa tveimur í röđ og eru tveimur stigum fyrir ofan Rosenborg.