mán 17.jún 2019
Draxler vill ekki yfirgefa PSG
Ţýski kantmađurinn Julian Draxler segist ekki vilja yfirgefa Paris Saint-Germain ţrátt fyrir áhuga frá FC Bayern og Tottenham.

Draxler er 25 ára og hefur skorađ 20 mörk í 107 leikjum fyrir PSG frá komu sinni í janúar 2017. Hann er ekki talinn vera í byrjunarliđsáformum Thomas Tuchel ţjálfara.

Draxler á 51 landsleik ađ baki fyrir Ţýskaland og myndi koma til međ ađ kosta um 40 milljónir evra. Hann gekk í rađir PSG fyrir 36 milljónir.

„Ég hef engan áhuga á ţví ađ yfirgefa félagiđ. Mér líđur vel hérna," sagđi Draxler ţegar hann var spurđur út í framtíđ sína.