mn 17.jn 2019
Chelsea ekki bi a setja sig samband vi Derby
Mel Morris hefur tt meirihlutann Derby san september 2015.
Mel Morris, eigandi Derby County, segir a Chelsea s ekki bi a hafa samband til a spyrjast fyrir um Frank Lampard.

Enskir fjlmilar eru sammla um a Lampard muni taka vi Chelsea nstu dgum eftir a hafa tt gott fyrsta tmabil vi stjrnvlinn hj Derby.

„Vi hfum gert llum a ljst, srstaklega Frank sjlfum, a vi viljum halda honum hj flaginu til langs tma," sagi Morris.

„Ef Chelsea vill ra Frank er a undir eim komi a gera okkur tilbo. anga til munum vi reikna me a hlutirnir haldist breyttir.

„Allir hj flaginu vilja halda Frank."