mán 17.jún 2019
Lee Bowyer hćttur hjá Charlton (Stađfest)
Lee Bowyer er runninn út á samningi hjá Charlton og yfirgefur ţví félagiđ á frjálsri sölu. Hann er afar eftirsóttur um ţessar mundir og vildi ekki skrifa undir nýjan samning vegna fjárhagsvandrćđa félagsins.

Bowyer hóf atvinnumannaferilinn hjá Charlton sem leikmađur og gerđi svo garđinn frćgan hjá Leeds United áđur en hann hélt til West Ham og Newcastle.

Hans fyrsta starf sem knattspyrnustjóri kom í mars í fyrra ţegar hann var ráđinn sem bráđabirgđastjóri Charlton. Hann stóđ sig vel og fékk eins árs samning ađ launum.

Hann var nálćgt ţví ađ koma Charlton upp í fyrra ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ lítinn tíma viđ stjórnvölinn en honum tókst verkiđ í ár. Charlton bauđ nýjan samning en Bowyer neitađi ađ skrifa undir.

Bowyer, sem er 42 ára, vill frekar halda á önnur miđ og taka viđ félagi sem á ekki í sömu fjárhagsvandrćđum og Charlton.