mán 17.jún 2019
Inkasso-deildin: Keflavík sigrađi í Ólafsvík
Víkingur Ó. 0 - 1 Keflavík
0-1 Adam Árni Róbertsson ('64)

Víkingur fékk Keflavík í heimsókn til Ólafsvíkur í eina keppnisleik ţjóđhátíđardagsins og síđasta leik í 7. umferđ Inkasso-deildarinnar.

Stađan var markalaus eftir bragđdaufan fyrri hálfleik, ţar sem Keflvíkingar gerđu sig líklega til ađ komast yfir fyrir leikhlé en tókst ekki.

Í seinni hálfleik komust gestirnir yfir međ laglegu marki frá Adami Árna Róbertssyni. Hann skorađi ţá međ skoti utan teigs sem fór í stöngina og inn.

Heimamenn vöknuđu til lífsins og áttu skot í stöng en meira var ekki skorađ. Mikilvćgur sigur Keflavíkur stađreynd.

Toppbaráttan fer afar skemmtilega af stađ ţar sem ađeins tvö stig skilja efstu fjögur liđ deildarinnar ađ.

Keflavík og Víkingur Ó. eru saman međ 13 stig. Ţór er á toppinum međ 15 stig.

Stöđutöfluna má sjá hér fyrir neđan. Ţađ tekur hana tíma ađ uppfćrast.