ri 18.jn 2019
Gullbikarinn: Jamaka og El Salvador byrja sigri
Orgill skorai tvennu fyrir Jamaka.
Bonilla tryggi El Salvador mikilvg stig gegn Curacao.
Mynd: Getty Images

Leon Bailey var byrjunarlii Jamaku og lk allan leikinn 3-2 sigri gegn Hondras fyrstu umfer norur-amerska Gullbikarsins.

Dever Orgill skorai tvennu fyrir Jamaku fyrri hlfleik og minnkai Anthony Lozano muninn upphafi sari hlfleiks.

a geri ekkert til v Damion Lowe tvfaldai forystu Jamaka njan leik aeins tveimur mntum sar, staan 3-1.

Meira var ekki skora fyrr en uppbtartma egar Rubilio Castillo kom knettinum neti. Lokatlur 3-2 og g byrjun hj Jamaka sem fr alla lei rslitaleik keppninnar fyrir tveimur rum.

Jamaka 3 - 2 Hondras
1-0 Dever Orgill ('15)
2-0 Dever Orgill ('41)
2-1 Anthony Lozano ('54)
3-1 Damion Lowe ('56)
3-2 Rubilio Castillo ('92)

Liin eru rili me Curacao og El Salvador sem mttust einnig ntt. ar hafi El Salvador betur kk s sigurmarki fr Nelson Bonilla uppbtartma fyrri hlfleiks.

El Salvador var betra lii leiknum og verskuldai sigurinn a leikslokum.

Til gamans m geta a lii Curacao m finna Cuco Martina, leikmann Everton, og Leandro Bacuna, leikmann Cardiff.

Curacao 0 - 1 El Salvador
0-1 Nelson Bonilla ('45)