ri 18.jn 2019
Platini hefur veri handtekinn
Michel Platini.
Michel Platini, fyrrum forseti UEFA, hefur veri handtekinn vegna rannsknar spillingarmlum tengslum vi a Katar fkk a halda HM 2022.

Platini var handtekinn suurhluta Parsar morgun en hann var forseti UEFA fr 2007-2015.

Hann htti sem forseti egar hann var dmdur sex ra bann fr afskiptum af ftbolta. a bann var svo stytt niur fjgur r af aljlega rttadmstlnum CAS.

hreint mjl var pokahorninu egar Katar fkk a halda HM 2022 en ri 2010 var tilkynnt a HM yri Rsslandi 2018 og svo Katar fjrum rum sar.

Platini hefur viurkennt a hafa funda me Kataranum Mohamaed Bin Hammam, sem var forseti knattspyrnusambands Asu, nokkrum dgum ur en kosi var um hvar halda skyldi HM. Bin Hammam er n vilngu banni fr afskiptum af ftbolta.

The Telegraph segir a Platini og Bin Hammam hafi funda milli 30 og 50 sinnum.

Platini var valdamikill innan FIFA og var tali vst a hann yri forseti FIFA eftir a Sepp Blatter myndi htta. Afhjpun spillingarmlum innan ftboltaheimsins breytti v llu saman.

Platini var magnaur ftboltamaur snum tma og vann Ballon d'Or gullknttinn rj r r. Hann lk meal annars fyrir Juventus og franska landslii.