fim 20.jn 2019
HM kvenna: Sle fr illa a ri snu - Bandarkin lagi Svj
Francisca Lara brst bogalistin gurstundu
Mynd: Getty Images

Rilakeppni HM kvenna Frakklandi lauk kvld me tveimur leikjum F-rili keppninnar.

Bandarkin mtti Svj uppgjri topplia riilsins og Sle urfti a vinna Tland me remur mrkum til ess a komast 16-lia rslit.

Bandarkin komst yfir me sneggsta marki mtsins til essa egar boltinn fll fyrir Lindsey Horan riju mntu leiksins. Bandarska lii lk glimrandi ftbolta kvld og tti rettn marktilraunir fyrri hlfleik.

Staan var 0-1 hlfleik en bandarska lii skorai snemma seinni hlfleik Tobin Heath var ar ferinni. Heath og Horan leika bar me Portland Thorns bandarsku NWSL deildinni.

Bandarska lii skorai alls tjn mrk rilakeppninni sem er met. rettn markanna komu gegn Tlandi.

Sle urfti riggja marka sigur

Sle komst 2-0 gegn Tlandi me marki 80. mntu. 85. mntu fkk Sle vtaspyrnu en Francisca Lara brst bogalistin og skammt eftir af leiknum. Tlenska lii hafi fyrir leikinn kvld skora eitt mark og fengi sig tjn mtinu.

Sle herjai a marki Tlendinga og tti alls 27 marktilraunir. rija marki kom ekki og v situr Sle eftir sem fimmta besta lii rija sti keppninni. Ngera fer fram sem fjra besta lii keppninni.

Svj 0 - 2 Bandarkin
0-1 Lindsey Horan ('3 )
0-2 Tobin Heath ('50 )

Tland 0 - 2 Sle
0-1 Waraporn Boonsing ('48 , sjlfsmark)
0-2 Maria Urrutia ('80 )
0-2 Klru vtaspyrna ('85)