fös 21.jún 2019
Ísland um helgina - FH mćtir KR í stórveldaslag
Úr leik KR og FH í Lengjubikarnum í vetur.
Alla leiki helgarinnar má sjá neđst í fréttinni ásamt stöđunum í ţeim deildum sem leikiđ er í um helgina.

Tíunda umferđ Pepsi Max-deildar karla fer fram um helgina. Umferđin hefst á laugardag og lýkur á sunnudag međ FH-KR á Kaplakrikavelli.

Umferđunum í Inkasso deild karla og 2. deild karla lýkur á laugardag. Ţá er leikiđ í 3. deild bćđi föstudag og laugardag

Í kvöld fara fram fjórir leikir í Inkasso deild kvenna. Um helgina eru ţrír leikir í 2. deild kvenna.

Pepsi-Max deild kvenna hefst aftur eftir landsleikjahlé. Ţór/KA mćtir KR og ÍBV fćr Val í heimsókn á sunnudaginn.

föstudagur 21. júní

3. deild karla
19:00 Reynir S.-Álftanes (Europcarvöllurinn)
20:00 KH-Einherji (Valsvöllur)

Inkasso deild kvenna
18:00 Augnablik-Tindastóll (Fífan)
19:15 FH-ÍR (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fjölnir-Grindavík (Extra völlurinn)
19:15 Afturelding-Ţróttur R. (Varmárvöllur - gervigras)

2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Grótta (Bessastađavöllur)

4. deild karla - B-riđill - 4. deild karla
20:00 Afríka-Snćfell (Leiknisvöllur)
20:00 ÍH-Kormákur/Hvöt (Ásvellir)

laugardagur 22. júní

Pepsi Max-deild karla
14:00 Breiđablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)
17:00 ÍA-HK (Norđurálsvöllurinn)

Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Víkingur Ó.-Fram (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 Grótta-Magni (Vivaldivöllurinn)
16:00 Ţór-Keflavík (Ţórsvöllur)

2. deild karla
14:00 Fjarđabyggđ-Víđir (Eskjuvöllur)
14:00 Völsungur-Leiknir F. (Húsavíkurvöllur)
14:00 Vestri-Dalvík/Reynir (Olísvöllurinn)

3. deild karla
14:00 KV-Sindri (KR-völlur)
14:00 Höttur/Huginn-Skallagrímur (Vilhjálmsvöllur)
15:00 Kórdrengir-KF (Framvöllur)

2. deild kvenna
16:00 Leiknir R.-Hamrarnir (Leiknisvöllur)
16:30 Völsungur-Sindri (Húsavíkurvöllur)

4. deild karla - A-riđill - 4. deild karla
16:00 Björninn-Samherjar (Fjölnisvöllur - Gervigras)

sunnudagur 23. júní

Pepsi Max-deild karla
16:00 Valur-Grindavík (Origo völlurinn)
16:00 Stjarnan-Fylkir (Samsung völlurinn)
17:00 KA-Víkingur R. (Greifavöllurinn)
19:15 FH-KR (Kaplakrikavöllur)

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Ţór/KA-KR (Ţórsvöllur)
17:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur)

4. deild karla - C-riđill - 4. deild karla
14:00 Hörđur Í.-Álafoss (Olísvöllurinn)