ri 25.jn 2019
Sindri Snr: Vonandi vera lti aftur morgun
Sindri Snr.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

BV fr Vking Reykjavk heimskn til Vestmannaeyja morgun egar lii mtast 8-lia rslitum Mjlkurbikarsins.

Fer leikurinn fram klukkan 18:00. Ftbolti.net samtarfi vi MS er a gefa mia leikinn.

Fyrirlii BV, Sindri Snr Magnsson var byrjunarlii BV 3-1 tapi lisins gegn Breiabliki sustu umfer. Sindri Snr hefur veri a koma til baka eftir meisli sem hann hlaut byrjun sumars.

g er byrjaur a fa fullu nna sustu tvr til rjr vikur og vonandi heldur a bara fram og g get fari fleygifer og komi mr enn betra leikform," sagi Sindri Snr samtali vi Ftbolta.net.

BV fr bikarrslit tv r r, sumari 2016 og 2017 og var til a mynda Bikarmeistarar seinna ri. Sindri Snr segir a lii leggi mikla herslu a n langt bikarnum.

a er ekkert skemmtilegra en a vinna ftboltaleiki og a er engin undanteking r. Vi hfum spila vel bikarnum hinga til og vonumst til a halda v fram," sagi Sindri sem bst vi hrkuleik morgun.

Bi li vilja henda sr undanrslit, Orkumti er a byrja hrna fimmtudaginn og vonandi verur g mting. etta verur leikur ar sem bi li leggja allt slurnar. a voru lti hrna sast egar vi mttumst og vonandi aftur nna."

Sindri Snr segir a BV-lii eigi miki inni. Lii situr botni Pepsi Max-deildarinnar me fimm stig a loknum nu leikjum, fimm stigum fr ruggu sti.

etta hefur byrja alltof hgt og vi eigum miki inni. a er okkar a sna a hinsvegar og a hefur ekki tekist hinga til. a hafa veri margir gir kaflar og slmir en vi urfum bara a hkka okkar level og getum vi fari a sj rslitin lagast. a arf a hafa fyrir v en vi teljum okkur hafa li a sna essu gengi vi," sagi Sindri Snr a lokum.

Mivikudagur 26. jn
BV - Vkingur R.

Fimmtudagur 27. jn
FH - Grindavk
KR - Njarvk
Breiablik - Fylkir