mi 10.jl 2019
Meistaradeildin dag - Valur fr Maribor heimskn
Hva gera Valsarar kvld?
1. umfer forkeppni Meistaradeildarinnar er hafin og heldur fram dag me tta leikjum. Fyrri viureignir lianna eru leiknar essari viku og r seinni nstu viku.

BATE, li Willums rs Willumssonar, tekur mti Piast Gliwice Hvta-Rsslandi. Willum hefur veri inn og t r liinu hj BATE og spennandi a sj hvort hann fr mntur kvld.

Leikurinn sem allt snst um dag er viureign Vals og Maribor fr Slvenu.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 Origo vellinum og verur beinni textalsingu hr Ftbolti.net sem og beinni tsendingu St 2 Sport.

Valur hefur veri a bta sna spilamennsku talsvert undanfari og hefur t.a.m. unni sustu rj deildarleiki sna.

Patrick Pedersen er aftur kominn til Valsara og byrjai v a skora og leggja upp tv mrk fyrsta leik snum me Val sustu viku.

Seinni leikurinn fer fram heimavelli Maribor nsta mivikudag.

Meistaradeild UEFA - karlar - Evrpukeppni
15:30 Partizani (Albana) - Qarabag (Aserbadsjan)
17:00 Sheriff (Moldava) - Saburtalo (Georga)
17:00 BATE (Hvta-Rssland) - Piast Gliwice (Plland)
18:00 Ferencvaros (Ungverjaland) - Ludogorets (Blgara)
18:15 Slovan (Slvaka) - Sutjeska Niksic (Svarftjallaland)
18:45 Linfield FC (Norur rland) - Rosenborg (Noregur)
18:45 Dundalk (rland) - Riga (Lettland)
20:00 Valur - Maribor (Slvena)