mi 10.jl 2019
Bestur 2. deild: Mijumaur sem skorai rennu
Borja fagnar marki gegn R.
Dalvk/Reynir er ttunda sti 2. deildar.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Borja Lpez Laguna, spnskur mijumaur Dalvkur/Reynis, geri rennu 3-3 jafntefli gegn R og er hann leikmaur 10. umferar 2. deild karla.

a voru svoltil vonbrigi a vinna ekki leikinn, en svona er ftboltinn. getur ekki alltaf unni og a minnsta kosti num vi jafntefli," segir Borja vi Ftbolta.net.

Vi hefum geta gert meira. etta var leikur sem vi hefum tt a vinna, en vi gerum a ekki. Eitt stig er fnt og vi verum a halda fram."

g er mijumaur og g get lka spila fyrir aftan sknarmanninn. Mr finnst gaman a blanda mr sknarleikinn," segir Borja sem spilai miri mijunni gegn R en tkst samt a skora rennu.

fyrsta markinu fr g fram hj tveimur leikmnnum nlgt teignum og setti boltann t vi stngina. ru markinu skorai g eftir fyrirgjf og rija marki kom r vtaspyrnu."

Spilai unglingalium Real Madrid
Borja Lpez er 24 og vildi hann kynnast v hvernig a vri a spila utan Spnar.

g fkk tkifri til a koma hinga og sag g bara j. g vildi kynnast v hvernig a vri a spila einhverju ru landi og etta vintri er bi a vera mjg skemmtilegt."

Borja kom til Dalvkur fr spnska linu S.D Canillas. Hann var ur unglingalium Real Madrid.

g spilai fyrir Real Madrid egar g var yngri, 12-13 ra. g naut ess miki vegna ess a a er draumur egar ert ungur strkur. En a var lka flki a spila hj svona flagi. Eftir essa reynslu hef g vaxi sem manneskja og leikmaur."

Erum me gott li!
Dalvk/Reynir er ttunda sti 2. deildar. A lokum var Borja spurur t framhaldi.

Vi erum auvita bjartsnir. Vi verum a bta fyrir mistkin sem vi hfum veri a gera undanfari og er g viss um a vi frum a vinna leiki. Vi erum me mjg gott li!" sagi Spnverjinn a lokum.

Sj einnig:
Bestur 1. umfer: Isaac Freitas Da Silva (Vestri)
Bestur 2. umfer: Kaelon Fox (Vlsungur)
Bestur 3. umfer: Aron Grtar Jafetsson (KFG)
Bestur 4. umfer: Nikola Kristinn Stojanovic (Fjarabygg)
Bestur 5. umfer: Mehdi Hadraoui (Vir)
Bestur 6. umfer: Ari Steinn Gumundsson (Vir)
Bestur 7. umfer: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Bestur 8. umfer: r Llorens rarson (Selfoss)
Bestur 9. umfer: Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.)