mán 15.júl 2019
Byrjunarlið Grindavíkur og ÍA: Oscar Cruz inn fyrir Gunnar
Grindvíkingar mæta ÍA í dag
Grindavík og ÍA mætast í 12. umferð Pepsi Max-deildar karla klukkan 19:15 í kvöld en liðin eigast við á Mustad-vellinum í Grindavík.

Skagamenn eru í toppbaráttu en liðið situr í 3. sæti með 20 stig á meðan Grindavík er í 9. sæti með 12 stig.

Smelltu hér til að lesa textalýsingu

Grindavík gerir eina breytingu á liði sínu en Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði liðsins, tekur út bann og Oscar Cruz kemur inn fyrir hann.

Skagamenn eru með óbreytt lið frá síðasta leik

Byrjunarlið Grindavíkur:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic
10. Alexander Veigar Þórarinsson
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
22. Primo
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurður Bjartur Hallsson


Byrjunarlið ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
5. Einar Logi Einarsson
6. Albert Hafsteinsson
9. Viktor Jónsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
11. Arnar Már Guðjónsson
17. Gonzalo Zamorano
23. Jón Gísli Eyland Gíslason
93. Marcus Johansson