lau 20.júl 2019
Özil hefur tröllatrú á ungum miđjumanni Arsenal
Joe Willock.
Joe Willock er nafn sem ađdáendur Arsenal og fótboltaáhugamenn almennt gćtu heyrt meira af á nćstunni. Ţetta er mat Mesut Özil, miđjumanns Arsenal.

Willock, sem er 19 ára, skorađi í bćđi Evrópudeildinni og í FA-bikarnum á síđustu leiktíđ. Ţá lék hann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í síđustu umferđ deildarinnar gegn Burnley.

Willock byrjar ţetta undirbúningstímabil vel og Özil hefur mikla trú á ţessum unga miđjumanni.

„Hann veit hvađ hann getur, hann er ekki hrokafullur inn á vellinum, hann trúir á sjálfan sig," sagđi Özil viđ heimasíđu Arsenal.

„Ég held ađ hann geti hjálpađ okkur á ţessu tímabili. Ég held ađ hann geti orđiđ stór leikmađur."