sun 21.jl 2019
Elsabet vill prfa hugmyndafri sna karlalii
Elsabet Gunnarsdttir.
Elsabet hefur jlfa Kristianstad fr 2009.
Mynd: Kristianstad

Elsabet og astoarmaur hennar, Bjrn Sigurbjrnsson.
Mynd: Twitter

rvalsdeild kvenna Svj er farin aftur af sta eftir HM-hl. slendingali Kristianstad byrjai 5-0 sigri gegn Kungsbacka gr ar sem Svava Rs Gumundsdttir var meal markaskorara.

Sif Atladttir leikur einnig me liinu og jlfari lisins er auvita Elsabet Gunnarsdttir. Hn hefur strt Kristianstad fr 2009 og er snu 11. tmabili hj flaginu.

Hn var vitali hj Expressen Svj fyrir leikinn gr. Uppgangurinn hefur veri frbr undir stjrn Elsabetar. r v a vera nstum gjaldrota a a spila njum velli og berjast toppnum Svj.

Hversu mrg vera tmabilin til vibtar? a er erfitt a segja en g get sagt a a g hef aldrei hugsa meira um hva gerist nst eftir Kristianstad," segir Elsabet vitalinu, en btir vi a hn s enn me markmi sem hn vilji n hj Kristianstad. Hn vill vinna snsku rvalsdeildina.

Ef mr myndi ekki finnast a raunhft vri g ekki hrna."

Myndi vilja jlfa hj karlalii
Elsabet er ein af fremstu ftboltajlfurum slands. vitali vi Ftbolta.net fyrrasumar rddi hn mguleikann a jlfa karlali. Smelltu hr til a lesa vitali.

a er ekki tiloka a g myndi skoa a a starfa innan karlaftboltans ef a vri boi rttum tma. En sama skapi ekkert sem g hef "high-lighta markmialistanum," sagi Elsabet .

vitalinu vi Expressen segir hn a a s eitthva sem hn vill gera einhverjum tmapunkti, a jlfa karlali. g myndi ekki vilja taka vi sem aaljlfari strax. g myndi vilja byrja sem astoarjlfari ea einhverju ru hlutverki. g vil nota ekkingu mna, g hef aldrei geta bara gengi um og fylgst me."

a er miki sem g hef ra hj Kristianstad sem g myndi vilja nota hj karlalii einn daginn. g fylgist vel me karlaliinu hr hj Kristianstad, margar fingar og nnast alla leiki, og a er margt sem g hefi vilja breyta."

Krefst mikils af leikmnnum
a er umrtt Svj a Kristianstad s mjg ni li, nnast eins og srtrarsfnuur. Elsabet er hr horn a taka og leikmenn virast kunna vel vi a.

g krefst mikils af leikmnnum mnum. g gef miki af mr og g vil f miki til baka. Sumir segja a g gagnrni unga leikmenn of miki, a g gagnrni miki meira en g hrsi. g er ekki alveg sammla v," segir Elsabet.

g get blta leikmanni inn vellinum, en svo utan vallar getum vi sest niur og rtt um lfi. a er ekki vandaml."

Elsabet segir a hpurinn hj Kristianstad s grarlega ninn og a leikmenn vilji yfirleitt ekki fara fr flaginu. Hpurinn geri miki saman.

Vi erum eins og str fjlskylda," segir Elsabet.

Kristianstad er sem stendur fjra sti snsku rvalsdeildarinnar me 14 stig r tta leikjum. a er ng eftir af mtinu og Kristianstad tlar sr ofar en fjra sti.