sun 21.jl 2019
Pepsi Max-deildin: Fylkir ekki neinum vandrum me BV - Sjundi tapleikurinn r
Kolbeinn kom Fylki bragi.
Castillion skorai sasta mark Fylkis.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Fylkir 3 - 0 BV
1-0 Kolbeinn Birgir Finnsson ('12 )
2-0 sgeir Eyrsson ('45 )
3-0 Geoffrey Wynton Mandelano Castillion ('84 )

Fylkir var ekki neinum vandrum me BV egar liin mttust rbnum dag. Leiknum lauk me 3-0 sigri Fylkis og er lii komi upp 5. sti Pepsi Max-deildarinnar.

Fylkismenn byrju leikinn af miklum krafti og skpuu sr nokkur httuleg fri fyrstu mntunum.

Marki sem a hafi legi loftinu kom 12. mntu leiksins egar Kolbeinn Birgir Finnsson lt vaa af vtateigslnunni og boltinn sng netinu. Ragnar Bragi me stosendinguna.

Eftir a heimamenn komust yfir virtist lifna eitthva aeins yfir gestunum r Eyjum og frin fru a koma.

a er ekki ng a f fri. sgeir Eyrsson tvfaldai forystu Fylkis rtt fyrir hlfleik egar boltinn barst til hans eftir hornspyrnu. Hann skaut a marki en vrn BV komst fyrir, aftur datt boltinn fyrir sgeir og skorai hann. 2-0 hlfleik.

Sari hlfleikur var nokku fjrugur og bi li fengu gtis fri. BV ni tmapunkti tkum leiknum og virtust vera a frast nr markinu.

Allt kom fyrir ekki og Geoffrey Castillion geri t um leikinn egar fimm mntur voru til leiksloka. Hann setti boltann autt marki eftir sendingu fr Valdimar rs sem var sloppinn einn gegn.

Frbr sigur Fylkis sem er n komi fimmta sti deildarinnar. Vandri BV halda fram og hefur lii n tapa sj leikjum r deild og bikar.