sun 21.júl 2019
Rússland: Viğar beint í byrjunarliğiğ - Tekinn útaf í hálfleik
Viğar Örn Kjartansson spilaği sinn fyrsta leik fyrir Rubin Kazan şegar liğiğ sigraği Dinamo Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld.

Viğar var í byrjunarliği Rubin en var tekinn útaf í hálfleik.

Evgeny Bashkirov, leikmağur Rubin Kazan, fékk ağ líta rautt spjald í fyrri hálfleik og şurfti şjálfari liğsins ağ gera taktíska breytingu í hálfleik og şağ kom í hlut Viğars ağ vera tekinn af velli.

Şrátt fyrir ağ vera manni færri náği Rubin Kazan ağ pota inn sigurmarki í uppbótartíma og lokatölur şví 0-1. Liğiğ situr í fimmta sæti deildarinnar meğ fjögur stig eftir tvo leiki.

Næsti leikur Rubin Kazan er mánudaginn 29. júlí gegn Akhmat Grozny.