sun 21.júl 2019
Byrjunarliđ KR og Stjörnunnar: Fjórar breytingar hja Stjörnunni
Skúli kemur inn í liđiđ fyrir Finn Tómas
Toppliđ Pepsí Max-deildarinnar KR fćr Stjörnuna í heimsókn á Meistaravelli klukkan 19:15 í 13. umferđ deildarinnar í kvöld.
KR er međ 7 stiga forskot á toppi deildarinnar fyrir leikinn og hefur unniđ 8 leiki í röđ í deildinni.
Stjarnan hefur unniđ tvo og gert eitt jafntefli í síđustu 3 leikjum sínum og eru komnir í 4.sćtiđ međ 19 stig eftir erfiđa byrjun og eru 10 stigum á eftir KR.

Beinar textalýsingar:
19:15 KR - Stjarnan
19:15 Víkingur R. - Valur

KR gerir eina breytingu á byrjunarliđi sínu eftir sigurinn á ÍBV í síđustu umferđ, Finnur Tómas er búinn ađ vera glíma viđ meiđsli og er á varamannabekknum. Skúli Jón Friđgeirsson byrjar í hans stađ. Kristján Flóki er ekki í liđinu en hann kemur ekki inn í liđiđ fyrr en í Ágúst.

Stjarnan gerir fjórar breytingar á liđi sínu frá jafnteflinu viđ Grindavík í síđustu umferđ. Jóhann Laxdal, Ţorri Geir, Martin Rauschenberg og Baldur Sigurđsson koma inn í byrjunarliđiđ fyrir Brynjar Gauta, Jósef Kristinn, Alex Ţór og Guđmund Stein.


Byrjunarliđ KR
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
20. Tobias Thomsen
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson

Byrjunarliđ Stjörnunnar
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Jóhann Laxdal
6. Ţorri Geir Rúnarsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
19. Martin Rauschenberg
20. Eyjólfur Héđinsson