fös 02.ágú 2019
Pétur Theodór spáir í 15. umferđina í Pepsi Max
Pétur Theodór er markahćsti leikmađur Inkasso-deildarinnar.
ÍBV tekur á móti HK á Ţjóđhátíđ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

15. umferđin í Pepsi Max-deild karla hefst á morgun međ leik ÍBV og HK í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en búast má viđ góđri mćtingu á leikinn enda fer leikurinn fram á sjálfri Ţjóđhátíđ.

Umferđin heldur síđan áfram í nćstu viku ţegar leikir fara fram á ţriđjudag og miđvikudag.

Pétur Theodór Árnason leikmađur Gróttu er markahćsti leikmađur Inkasso-deildarinnar eftir fimmtán umferđir. Hann ćtlar ađ spá í 15. umferđina í Inkasso-deildinni en Jóhann Skúli Jónsson spáđi fjórum leikjum rétt í síđustu umferđ.

ÍBV 0 - 2HK (14:00 á laugardag)
Coach of the year candidate Brynjar Björn nýbúinn ađ sćkja Binna bolta. Mínir menn í HK loka ţessum leik ţćgilega, 2-0 og negla sér svo beint í Brekkuna góđu. Eyjamenn byrja peppađir fyrstu 20 en BBB slekkur í ţeim međ skallamarki, Binni lokar svo leiknum í seinni og allir fara glađir inní kvöldiđ.

FH 0 - 2 ÍA (19:15 á ţriđjudag)
Dátar fimleikafélagsins hafa veriđ heillum horfnir í síđustu leikjum og ég spái áframhaldandi veseni í Hafnarfirđinum. Skagamenn eru svekktir međ ósigurinn gegn meisturunum og koma kolbrjálađir til leiks. Skagamenn taka ţennan leik 2-0 ţrátt fyrir ađ missa mann út af í fyrri hálfleik. Tryggvi kemst í gírinn á ný međ tvö lúxusmörk

KR 4 - 0 Grindavík (19:15 á ţriđjudag)
Gunni Guđmunds og félagar fá ekki mikiđ af mörkum á sig. Ţví miđur verđur ţađ ekki raunin í ţessum leik. Ţađ er gríđarleg stemning í Vesturbćnum og ţeir taka hana međ sér og klára leikinn međ yfirburđum. Flóki setur ţrennu og Big Bó setur screamer undir lokin.

Breiđablik 2 - 2 KA (18:00 á miđvikudag)
Vörnin hjá blikum mun leka i fjarveru Damirs en gćđin fram á viđ bjarga stigi. Fjörugur leikur sem fer 2-2. Gísli opnar markareikninginn sinn.

Valur 3 - 1 Fylkir (19:15 á miđvikudag)
Valsmenn eru ađ finna sitt gamla form og Fylkismenn hafa veriđ ađ ströggla međ stóru liđin. Ţađ verđur fjör á Hlíđarenda yfir Verslunarmannahelgina, 3-1
Patrick međ tvö og Haukur Páll međ eitt fyrirliđamark. Bankastjórinn skorar hins vegar fyrsta mark leiksins.

Stjarnan 2 - 2 Víkingur R. (19:15 á miđvikudag)
Víkingar hafa veriđ ađ spila Gróttubolta í sumar og eru ágćtir í ţví. Hins vegar koma Stjörnumenn gírađir inn í leikinn og munu setja fyrstu tvö mörkin. Guđmundur Andri mun beita sínum töfrum í seinni hálfleik og búa til 2 mörk fyrir KÁ og Luigi.

Sjá einnig:
Gói Sportrönd (5 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (4 réttir)
Vilhjálmur Freyr Hallsson (4 réttir)
Oliver Sigurjónsson (4 réttir)
Guđmundur Hilmarsson (3 réttir)
Hólmbert Aron Friđjónsson (3 réttir)
Lárus Guđmundsson (3 réttir)
Lucas Arnold (3 réttir)
Ingólfur Sigurđsson (2 réttir)
Davíđ Smári Helenarson (2 réttir)
Alexandra Jóhannsdóttir (2 réttir)
Böđvar Böđvarsson (1 réttur)
Fanndís Friđriksdóttir (1 réttur)