miđ 14.ágú 2019
Jovic strax á förum frá Real Madrid?
Strax á förum?
Real Madrid gćti lánađ framherjann Luka Jovic á nćstu dögum samkvćmt frétt spćnska blađsins Marca í dag.

Real Madrid keypti hinn 21 árs gamla Jovic frá Frankfurt á 62 milljónir punda í júní eftir ađ hann skorađi 27 mörk í 48 leikjum á síđasta tímabli.

Zinedine Zidane, ţjálfari Real Madrid, hefur hins vegar ekki hrifist af Jovic á undirbúningstímabilinu.

Zidane hefur efasemdir um ađ Jovic sé tilbúinn ađ spila međ Real Madrid á komandi tímabili.

Serbinn gćti ţví fariđ á lán á ţessu tímabili samkvćmt frétt Marca.