fim 22.ágú 2019
Real Madrid lánar Kubo til Mallorca (Stađfest)
Takefusa Kubo.
Real Madrid hefur lánađ japanska sóknarmiđjumanninn Takefusa Kubo til Real Mallorca út tímabiliđ.

Kubo er 18 ára og mun vćntanlega fá mikinn spiltíma hjá Mallorca sem er nýliđi í La Liga.

Kubo hefur veriđ kallađur „hinn japanski Messi" en hann varđ átján ára fyrr í ţessum mánuđi. Real Madrid fékk hann fyrr á árinu frá FC Tokyo.

Hjá FC Tokyo skorađi Kubo sex mörk í 30 leikjum en hann vakti athygli á undirbúningstímabilinu fyrir frammistöđu sína međ Madrídarliđinu.