lau 24.g 2019
Slvi: Aldrei veri jafn glaur a setja hann
Slvi Bjrnsson skorai tvennu mikilvgum sigri Grttu gegn Fram fyrr kvld. Seltirningar komu sr upp anna sti deildarinnar me sigrinum og eru einu stigi eftir topplii Fjlnis.

a eru fleiri li toppbarttunni og getur r komist uppfyrir Grttu me sigri gegn Leikni R. nsta leik. r og Fjlnir eiga innbyrisviureign eftir mean Grtta mtir fjrum nestu liunum lokaumferunum.

„g er geslega sttur. Mr fannst vi betri en eir. eir fengu sn fri en vi hfum tk leiknum. egar eir minnkuu muninn stigum vi upp og klruum etta. g hef aldrei veri jafn glaur a setja hann," sagi Slvi sklbrosandi.

„Vi tkum einn leik einu. Ef vi vinnum rest erum vi gum sns a komast upp."