lau 24.ágú 2019
Sjáđu fögnuđinn ţegar Ţróttur fór upp í Pepsi Max
Ţróttur R. komst upp í Pepsi Max-deild kvenna međ auđveldum 0-4 sigri á útivelli gegn ÍA á föstudaginn.

Ţađ ríkti mikil kátína í búningsklefanum eftir sigurinn á Akranesi og fögnuđu stelpurnar í liđi Ţróttar dátt.

Ţróttur er ađ rúlla upp deildinni og er međ 39 stig eftir 15 umferđir, međ fjögurra stiga forystu á FH. Tindastóll kemur í ţriđja sćti, ellefu stigum eftir Ţrótti.

Hér fyrir neđan er hćgt ađ sjá myndband frá fagnađarlátunum í klefa Ţróttar eftir sigurinn.

Til gamans má geta ađ Ţróttur var sleginn úr Mjólkurbikarnum á Skaganum í maí. Liđinu hefur fariđ mikiđ fram síđan ţá.