sun 25.ágú 2019
2. deild: Völsungur skorađi sigurmarkiđ 10 gegn 11
Völsungur fékk rautt en vann samt leikinn.
Völsungur 1 - 0 KFG
1-0 Sverrir Páll Hjaltested ('90)
Rautt spjald: Kaelon Fox, Völsungur ('59)

Síđasti leikur dagsins í 2. deild karla var ađ klárast. Völsungur og KFG áttust viđ á Húsavík.

Heimamenn voru sterkari í leiknum, en ţeir urđu fyrir áfalli í byrjun seinni hálfleiks ţegar varnarmađurinn Kaelon Fox fékk ađ líta sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt.

Völsungur lét ţađ hins vegar ekki mikiđ á sig fá og skorađi sigurmarkiđ í leiknum ţegar lítiđ var eftir. Ţađ gerđi Sverrir Páll Hjaltested og var mikiđ fagnađ á pöllunum.

Mikilvćgur sigur hjá Völsungi eftir dapurt gengi ađ undanförnu. Völsungur er áfram í níunda sćti, en núna međ 24 stig. KFG er sex stigum frá öruggu sćti ţegar fjórar umferđir eru eftir.

Sjá einnig:
2. deild: Pétur hetja Vestra - Selfoss enn á lífi í toppbaráttunni
2. deild: Ţrenna Andra kom í veg fyrir ađ Dalvík/Reynir blandađi sér í toppbaráttuna