sun 25.g 2019
tti Tottenham ekki a f vti? - Vti og gult spjald"
a tti sr sta umdeilt atvik egar Newcastle vann Tottenham ensku rvalsdeildinni dag.

Joelinton skorai eina mark leiksins 27. mntu. Fyrsta marki hj essum drasta leikmanni sgu Newcastle ensku rvalsdeildinni.

Newcastle varist vel, en egar rmlega 10 mntur voru eftir af venjulegum leiktma vildi Tottenham f vtaspyrnu. Jamaal Lascelles, fyrirlii Newcastle, fll teignum og tk Harry Kane me sr jrina.

Mike Dean dmdi ekki og var heldur ekki dmt eftir a atviki hafi veri skoa me VAR.

Harry Kane getur ekkert gert. etta er vti og gult spjald," sagi Bjarni r Viarsson Sminn Sport eftir leikinn.

Atviki m sj hrna.

Var etta vti?