mán 26.ágú 2019
Innkastiđ - Lögreglumál, sirkusdómgćsla og flöskukast
Breiđablik styrkti stöđu sína í 2. sćtinu í kvöld.
18. umferđ Pepsi Max-deildarinnar var ótrúlega fjörug, nóg af mörkum, umdeild atvik og dramatík.

Fullmannađur ţáttur í Innkastinu ađ ţessu sinni, Elvar Geir, Tómas Ţór, Gunnar Birgis og Magnús Már fóru yfir hlutina.

Međal efnis: Eitt af atvikum tímabilsins á Hlíđarenda, lögreglan kölluđ til, viđsnúningur Blika í Krikanum, Gústi Gylfa og sögusagnirnar, liđ fćrast úr fallbaráttu yfir í Evróṕubaráttu, hvernig ćtlar Grindavík ađ skora?, steindautt á Akureyri, rautt og lćti í Árbćnum, flösku kastađ í átt ađ dómara, umdeilt rautt spjald á Ţórsvelli og margt fleira.

Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan eđa í gegnum Podcast forrit.