ţri 10.sep 2019
Kári missir líklega af bikarúrslitunum - „Gćtu veriđ stór meiđsli"
Kári Árnason missir líklega af bikarúrslitum Víkings R. og FH
Kári Árnason, leikmađur Víkings R. og íslenska landsliđsins, fór haltrandi af velli í 4-2 tapi Íslands gegn Albaníu í kvöld en ţađ er útlit fyrir ađ hann missi af bikarúrslitunum og mögulega restinni af tímabilinu.

Kári stóđ vaktina í miđri vörn Íslands gegn Albaníu en undir lok leiks meiddist hann aftan í lćri og gat ekki klárađ leikinn.

Ţetta eru vondar fréttir fyrir Víking en liđiđ mćtir FH í bikarúrslitum á laugardag.

Taliđ er ađ Kári verđi frá í bikarúrslitunum og möguleika út ţessa leiktíđ.

„Hann gat ekki hreyft sig. Ţetta gćtu veriđ stór meiđsli, ég veit ţađ ekki," sagđi Erik Hamren landsliđsţjálfari eftir leik ađspurđur út í meiđsli Kára