fim 12.sep 2019
Southgate tilokar ekki endurkomu Vardy landslii
Vardy leik me enska landsliinu.
Gareth Southgate, landslisjlfari Englendinga, segir dyrnar opnar fyrir Jamie Vardy framherja Leicester ef hann hefur hug a sna aftur enska landslii framtinni.

Hinn 32 ra gamli Vardy htti a spila me landsliinu eftir HM fyrra en hann hefur raa inn mrkum me Leicester san .

„a er augljst hversu vel hann hefur veri a spila og vi rddum a snum tma a hvorugur ailinn myndi loka dyrunum. a er hins vegar enginn tilgangur a hann ferist leiki me okkur essum aldri ef hann er ekki a fara a byrja. g skil a," sagi Southgate.

„g vildi lka f yngri leikmenn inn. g er ekki viss um a a s rtt a f hann strax aftur hpinn en dyrnar eru ekki lokaar v hann er topp leikmaur sem er enn a skora mikilvg mrk strum leikjum."

„Hann er lka karakter sem vi hfum gaman a hpnum svo dyrnar eru alltaf opnar hj okkur."