fim 12.sep 2019
Messi um kvldverinn hj Ronaldo: Myndi samykkja boi
Lionel Messi og Cristano Ronaldo.
Lionel Messi var vitali hj spnska blainu Sport, ar var tekin umra um Cristano Ronaldo en hann sagi dgunum a hann vildi gjarnan sna kvldver me Messi einn gan dag framtinni.

Vi erum gir flagar, vi hfum ekki enn sntt kvldver saman en g vona a a gerist framtinni," sagi Ronaldo dgunum.

Messi var spurur t essi ummli Portgalans.

g hef alltaf sagt a a su engin illindi milli okkar, vi erum kannski ekki bestu vinir enda hfum vi aldrei veri lisflagar en g hitti hann alltaf verlaunaafhendingum og a er bara gaman."

Vi hfum einmitt spjalla nokku miki sustu skipti sem vi hfum hist. g veit hins vegar ekki hvort a veri kvldverur, vi bum sitthvorum stanum og g veit ekki hvort g muni hitta hann nstunni. g myndi klrlega samykkja boi ef mr yri boi mat," sagi Messi.