sun 15.sep 2019
England: Watford kom til baka gegn Arsenal
Arsenal komst 2-0.
Pereyra fagnar marki snu.
Mynd: Getty Images

Watford 2 - 2 Arsenal
0-1 Pierre Emerick Aubameyang ('21 )
0-2 Pierre Emerick Aubameyang ('32 )
1-2 Tom Cleverley ('53 )
2-2 Roberto Pereyra ('81 , vti)

r var mikil skemmtun egar Arsenal heimstti Watford seinni leik dagsins ensku rvalsdeildinni.

Heimamenn byrjuu leikinn af krafti, en a voru gestirnir Arsenal sem komust yfir egar Pierre-Emerick Aubameyang skorai. Hann fkk sendingu fr Mesut zil og klrai eins og honum einum er lagi.

Rmum 10 mntum sar skorai Aubameyang aftur, etta skipti eftir undirbning fr Ainsley Maitland-Niles. Arsenal sundurspilai li Watford og uppskar gott mark. Arsenal-menn fljgandi siglingu inn hlfleikinn.

Watford var ekki v mli a gefast upp. 54. mntu minnkai Tom Cleverley muninn eftir klaufagang vrn Arsenal. Eftir markspyrnu komst Deulofeu inn sendingu Sokratis og fr boltinn til Cleverley sem skorai.

Watford spilai vel seinni hlfleiknum og eim tkst loksins a jafna 81. mntu. Roberto Pereyra skorai r vtaspyrnu eftir a David Luiz braut af sr innan teig. etta er nnur vtaspyrnan sem Luiz gefur essu tmabili.

Watford var ef eitthva er heppi a vinna ekki leikinn. Abdoulaye Doucoure fkk grarlega gott fri til a skora sigurmarki uppbtartmanum, en skot hans teignum fr beint Bernd Leno.

Lokatlur 2-2 og eitt stig til beggja lia. Arsenal er sjunda sti me tta stig. Watford er botninum me tv stig.

Sj einnig:
England: Callum Wilson skorai tv sigri Everton