sun 15.sep 2019
Lilja Dgg: etta var algjr skita
Lilja Dgg skartar enn glurauga fr v bikarrslitunum og var stt me a KR-lii hafi ekki mtt kvenara til leiks dag
etta var bara algjr skita. etta var murlegt og vi mttum eiginlega ekki til leiks. Vi tluum a rfa okkur upp hlfleik og gera eitthva en a gerist ekki heldur og Selfoss tti etta bara skili. r mttu og vi gerum a ekki, sagi Lilja Dgg Valrsdttir, fyrirlii KR, er hn var spur t 2-0 tapleikinn gegn Selfossi.

KR-lii var undir barttunni leiknum en leikmenn lisins hfu margar hverjar bei spenntar eftir ru tkifri til a mta Selfoss eftir tap gegn liinu bikarrslitum. Af hverju mttu KR-ingar ekki barttuglaari til leiks?

g vildi a g hefi svr vi v, v g get alveg sagt r a a vi erum bnar a ba eftir essum leik en einhverra hluta vegna num vi ekki upp okkar leik. Vi vorum bara allar a spila undir pari, svarai Lilja.

a kom upp atvik fyrri hlfleik ar sem KR-ingar vildu sj rautt spjald fara loft. braut Brynja Valgeirsdttir, varnarmaur Selfoss, Gumundu Brynju, sknarmanni KR, sem var a sleppa gegn. Vi spurum Liljju Dgg t atviki.

g vildi f rautt. g gat ekki betur s en a hn vri aftasti varnarmaur a taka niur Gummu sem er a sleppa ein gegn. Dmarinn vildi meina a a hefi veri varnarmaur lnu vi ennan varnarmann. g eftir a sj a. g held ekki og vil tra v a hann hafi gert mistk ar.

Nnar er rtt vi Lilju Dgg spilaranum hr a ofan.