sun 15.sep 2019
Spnn: Misstu tvo af velli me rautt fyrsta hlftmanum
Fran Beltran.
Allir leikir dagsins spnsku rvalsdeildinni eru bnir. Granada fr tivll gegn Celta Vigo og tk ar stigin rj.

Celta lenti v a missa tvo leikmenn af velli me rautt spjald fyrsta hlftmanum. Hrna m sj fyrra raua spjaldi og hrna m sj a seinna.

Granada ntti sr lismuninn; 11 gegn nu. Leikurinn endai me 2-0 sigri Granada sem fer upp sjtta sti me sj stig. Celta er 16. sti me fjgur stig.

Betis og Getafe geru 1-1 jafntefli ar sem bi mrkin komu af vtapunktinum, en Betis var einum frri fr 26. mntu eftir a William Carvalho fkk rautt spjald.

Osasuna og Real Valladolid geru einnig 1-1 jafntefli, en ar fr ekkert rautt spjald loft.

Betis 1 - 1 Getafe
0-1 Jaime Mata ('15 , vti)
1-1 Joaquin ('73 , vti)
Rautt spjald:William Carvalho, Betis ('26)

Celta 0 - 2 Granada CF
0-1 German Sanchez ('45 )
0-2 Yangel Herrera ('54 )
Rautt spjald: Jorge Saenz, Celta ('11), Fran Beltran, Celta ('29)

Valladolid 1 - 1 Osasuna
1-0 Pablo Hervias ('65 )
1-1 Robert Ibanez ('81 )

Sj einnig:
Spnn: Sevilla vann Alaves - Endurkoma hj Espanyol