ţri 17.sep 2019
KSÍ styrkir Breiđablik um 1,5 milljónir
Breiđablik fagnar marki gegn Sparta Prag.
KSÍ hefur samţykkt ađ styrkja Breiđablik um 1,5 milljón króna vegna ţátttöku kvennaliđs félagsins í Meistaradeild kvenna.

Í meistaraflokki karla fá íslensk félög tugi milljóna fyrir ţátttöku í Evrópukeppnum en ţađ er ekki eins í meistaraflokki kvenna.

„Stjórn hefur móttekiđ erindi frá knattspyrnudeild Breiđabliks ţar sem óskađ er eftir fjárhagslegum stuđningi vegna ţátttöku félagsins í Meistaradeild UEFA. Stjórn samţykkti ađ styrkja Breiđablik um 1.500.000.- vegna ţátttöku félagsins í keppninni. Stjórn samţykkti ennfremur ađ beina ţeirra áskorun til UEFA ađ styđja betur viđ Meistaradeild kvenna," segir í skýrslu frá stjórn KSÍ.

Breiđablik lagđi Sparta Prag 3-2 í fyrri leik liđanna í 32-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í síđustu viku en síđari leikurinn er í Tékklandi í nćstu viku.

Í ágúst fór Breiđablik til Bosníu og Hersegóvínu ţar sem liđiđ vann undanriđil til ađ komast áfram í 32-liđa úrslitin.