fim 19.sep 2019
Danmörk: Kjartan lagği upp í sigri - Fyrrum leikmağur KR skoraği
Jacob Schoop skoraği fyrir Vejle
Danska B-deildarliğiğ Vejle vann Roskilde 2-0 í er liğin áttust viğ í deildinni í kvöld.

Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliği Vejle en var skipt af velli á 86. mínútu.

Hann hefur byrjağ vel meğ Vejle og er meğ 6 mörk í fyrstu níu leikjum sínum meğ liğinu í deildinni. Hann er nú markahæstur í deildinni.

Kjartan lagği upp fyrra mark Vejle í kvöld en şá lagği hann boltann fyrir Jacob Schoop. fyrrum leikmann KR, sem skoraği.

Schoop lék meğ KR sumariğ 2015 en hann spilaği 27 leiki, skoraği 2 mörk og lagği upp 5.

Diego Montiel gerği síğara mark Vejle í kvöld og lokatölur şví 2-0 en Vejle er í 3. sæti meğ 17 stig, şremur stigum frá toppsætinu.