fim 19.sep 2019
10 milljóna króna úri Dolberg stoliđ úr klefa Nice
Kasper Dolberg í leik međ danska landsliđinu
Kasper Dolberg, framherji Nice í frönsku A-deildinni, varđ fyrir miklu óláni á dögunum en stoliđ var 10 milljón króna úr úr klefa félagsins sem var í eigu danska landsliđsmannsins.

Nice keypti Dolberg frá Ajax undir lok gluggans en hann hefur spilađ einn leik í frönsku deildinni.

Hann var ekki međ á ćfingu Nice á ţriđjudag vegna veikinda en ţegar hann mćtti á ćfingu í gćr ţá fann hann ekki úriđ sitt sem er metiđ á tćplega 10 milljónir króna.

Samkvćmt Nice-Matin var úrinu stoliđ úr búningsklefa Nice en máliđ er í rannsókn hjá félaginu.

Dolberg á ađ baki 13 landsleiki fyrir danska landsliđiđ og hefur hann gert 3 mörk.