fim 19.sep 2019
Rnar Mr: Srstakt augnablik fyrir mig og fjlskylduna
Rnar Mr og Nemanja Matic leiknum kvld
Rnar Mr Sigurjnsson, leikmaur Astana og slenska landslisins, var svekktur a n ekki stig er lii tapai 1-0 fyrir Manchester United Evrpudeildinni kvld.

Rnar er mikill stuningsmaur Manchester United og hefur veri fjalla miki um a erlendum milum en fjlskylda hans feraist til Manchester til a horfa hann spila gegn United.

Hann spilai allan leikinn en United hafi betur, 1-0. Mason Greenwood skorai eina mark leiksins 73. mntu og ar vi sat.

Rnar var stoltur a spila Old Trafford en hefi vilja n a minnsta kosti eitt stig.

etta var afar srstakt augnablik fyrir mig og fjlskyldu mna og a hefur veri draumurinn minn a spila Old Trafford en leiinlegt a geta ekki n stig ea sigur," sagi Rnar vi UEFA.

egar staan var 0-0 hfum vi tr v a n stig en vi num ekki a skapa okkur ngu miki og United treysti ungu leikmennina kvld," sagi hann ennfremur.

Sj einnig:
Rnar Mr mtir snu lii - r stkunni Old Trafford inn vll
Solskjr kannast vi Rnar - Vildi f hann til Molde
Evrpudeildin: Greenwood hetjan Old Trafford - CSKA teki kennslustund