fös 20.sep 2019
Andy Carroll spilar á ný í Newcastle treyjunni um helgina
Andy Carroll fagnar marki međ Newcastle á sínum tíma.
Andy Carroll spilar vćntanlega sinn fyrsta leik međ Newcastle á ţessu tímabili ţegar liđiđ mćtir Brighton á heimavelli síđdegis á morgun.

Hinn ţrítugi Carroll kom frítt til Newcastle á lokadegi félagaskiptagluggans í sumar eftir ađ samningur hans hjá West Ham rann út.

Carroll hefur veriđ frá keppni vegna ökklameiđsla á ţessu tímabili en er nú klár í slaginn.

„Hann kemur viđ sögu og ţađ eru góđar fréttir fyrir okkur," sagđi Steve Bruce, stjóri Newcastle, á fréttamannafundi í dag.

Carroll ólst upp hjá Newcstle en hann fór til Liverpool í janúar 2011. Meiđsli hafa leikiđ hann grátt undanfarin ár og síđasti leikur hans var í febrúar á ţessu ári.