fös 20.sep 2019
Roeselare ţakkar stuđningsmönnum sínum
Marco Manzo, framkvćmdastjóri Roeselare.
Eins og viđ greindum frá í gćr ţá felldi belgískur dómstóll niđur gjaldţrotsdóminn sem Roeselare fékk í síđustu viku.

Eigendur félagsins ţurfa ţó ađ borga allan málskostnađ ţar sem stjórnarhćttir ţess ţóttu óábyrgir. Arnar Grétarsson ţjálfar Roeselare.

Lokeren og Roeselare mćtast í kvöld en liđin eru saman á botninum í belgísku B-deildinni međ 2 stig eftir sex leiki.

Roeselare hefur sent frá sér yfirlýsingu ţar sem lögmönnum félagsins er ţakkađ fyrir ţeirra störf í málinu og framlag í ađ verja félagiđ.

Ţá er dómstólnum ţakkađ fyrir ađ taka fljótt á málinu og sýna stöđu félagsins skilning.

Einnig er stuđningsmönnum ţakkađ fyrir ţeirra stuđning og ţeim lofađ ţví ađ allir munu taka höndum saman til ađ koma Roeselare aftur á beinu brautina.