lau 21.sep 2019
Inkasso: Grótta meistari - Haukar falla
Grótta upp - Haukar niđur.
Magni heldur sér upp annađ tímabiliđ í röđ.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Lokaumferđin í Inkasso-deildinni fór fram í heild sinni í dag. Grótta tryggđi sér sigurinn í deildinni međ 4-0 sigri gegn Haukum. Í leiđinni féllu Haukar úr deildinni.

Grótta, sem hefur fengiđ mikiđ hrós í sumar, komst yfir á 30. mínútu ţegar Orri Steinn Óskarsson, sonur Óskars Hrafns, ţjálfara Gróttu, skorađi. Mikiđ efni ţar á ferđinni, en hann er fćddur áriđ 2004. Haukar byrjuđu seinni hálfleikinn vel, en Grótta komst í 2-0 á 58. mínútu úr vítaspyrnu.

Ţađ var högg fyrir Hauka og vann Grótta ađ lokum 4-0. Grótta vinnur deildina ţar sem Fjölnir tapađi gegn Keflavík. Grótta komst upp úr 2. deild í fyrra og fara beint upp úr Inkasso-deildinni.

Grótta og Fjölnir fara upp í Pepsi Max-deildina og niđur fara Haukar og Njarđvík.

Haukar fara niđur á markatölu, Ţróttur endađi međ jafnmörg stig. Ţór gerđi markalaust jafntefli gegn Magna og Ţróttur og Afturelding, tvö liđ í fallbaráttu, gerđu markalaust jafntefli. Ţróttur, Afturelding og Magni halda sér uppi.

Hér ađ neđan má sjá öll úrslit dagsins í Inkasso-deildinni.

Leiknir R. 2 - 1 Fram
0-1 Frederico Bello Saraiva ('16 )
1-1 Sólon Breki Leifsson ('23 )
2-1 Sćvar Atli Magnússon ('90 )
Lestu nánar um leikinn

Grótta 4 - 0 Haukar
1-0 Orri Steinn Óskarsson ('30 )
2-0 Óliver Dagur Thorlacius ('58 , víti)
3-0 Pétur Theódór Árnason ('77 )
4-0 Sölvi Björnsson ('90 )
Lestu nánar um leikinn

Ţór 0 - 0 Magni
Lestu nánar um leikinn

Ţróttur R. 0 - 0 Afturelding
Lestu nánar um leikinn

Keflavík 1 - 0 Fjölnir
1-0 Ţorri Mar Ţórisson ('43 )
Lestu nánar um leikinn

Víkingur Ó. 4 - 2 Njarđvík
1-0 Vignir Snćr Stefánsson ('4 )
2-0 Harley Willard ('23 )
3-0 Martin Cristian Kuittinen ('42 )
3-1 Stefán Birgir Jóhannesson ('52 )
3-2 Kenneth Hogg ('54 )
4-2 Harley Willard ('63 )
Lestu nánar um leikinn