lau 21.sep 2019
3. deild: Augnablik bjargađi sér - Ivan felldi KH
Nú er keppni lokiđ í langflestum deildum landsins og voru lokatölur ađ berast úr 3. deildinni rétt í ţessu.

Ţar var fallbaráttan gríđarlega spennandi en nú er ljóst ađ KH er falliđ eftir 2-0 tap gegn Hetti/Hugin. Ivan Bubalo gerđi bćđi mörk leiksins.

Augnablik fullkomnađi ótrúlega endurkomu sína úr fallsćti međ ţriđja sigrinum í röđ í dag, sem hafđist á Bessastađavelli. Ţorleifur Úlfarsson og Nökkvi Egilsson gerđu mörkin mikilvćgu.

Kórdrengir töpuđu ţá sínum öđrum leik á tímabilinu er KV kíkti í heimsókn og skorađi fjögur.

Vćngir Júpíters luku tímabilinu á sigri og lentu Reynismenn ekki í vandrćđum međ botnliđ Skallagríms.

Höttur/Huginn 2 - 0 KH
1-0 Ivan Bubalo ('26)
2-0 Ivan Bubalo ('56)

Álftanes 1 - 2 Augnablik
0-1 Ţorleifur Úlfarsson ('23)
0-2 Nökkvi Egilsson ('58)
1-2 Kjartan Atli Kjartansson ('91)

Vćngir Júpíters 1 - 0 Sindri
1-0 Kolbeinn Kristinsson ('77)

Reynir S. 5 - 0 Skallagrímur
1-0 Elfar Máni Bragason ('17)
2-0 Gauti Ţorvarđarson ('24)
3-0 Magnús Magnússon ('37)
4-0 Theodór Guđni Halldórsson ('59)
5-0 Hörđur Sveinsson ('90)

Kórdrengir 3 - 4 KV
1-0 Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('19)
1-1 Garđar Ingi Leifsson ('25)
2-1 Alexander Magnússon ('47)
2-2 Björn Axel Guđjónsson ('52)
2-3 Njörđur Ţórhallsson ('54)
2-4 Arnór Siggeirsson ('57)
3-4 Magnús Ţórir Matthíasson ('60, víti)