lau 21.sep 2019
2. deild: Leiknir F. og Vestri upp í Inkasso-deildina
Brynjar fer upp međ sína menn í Leikni.
Vestri vann Tindastól 7-0.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Lokaumferđin í 2. deild karla fór fram í dag. Ţađ var spenna í loftinu ţví ekki var ljóst hvađa liđ vćru ađ fara upp.

Leiknir F., Selfoss og Vestri voru ađ berjast um sćtin tvö í Inkasso-deildina. Ađ lokum voru ţađ Leiknismenn og Vestri sem fóru upp í Inkasso-ástríđuna!

Vestri valtađi yfir botnliđ Tindastóls, 7-0. Vestri lendar í öđru sćti, en ţađ eru Leiknismenn sem vinna deildina. Fjarđabyggđ var 1-0 yfir gegn Leikni í hálfleik, en í seinni hálfleiknum sneri Leiknir stöđunni viđ. Mikill fögnuđur braust út á Eskjuvelli í leikslok.

Leiknir F. endar međ 46 stig, Vestri međ 45 stig og Selfoss međ 44 stig. Selfyssingar verđa áfram í 2. deild. Ţađ sem er mjög athyglisvert er ađ Leikni var spáđ falli fyrir tímabiliđ, en Brynjar Skúlason og hans lćrisveinar hafa unniđ frábćrt verk.

Hér ađ neđan má sjá úrslit dagsins. Ljóst var fyrir umferđina ađ Tindastóll og KFG vćru fallin.

Fjarđabyggđ 1 - 3 Leiknir F.
1-0 Jose Luis Vidal Romero ('21 )
1-1 Unnar Ari Hansson ('48 )
1-2 Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('61 )
1-3 Daniel Garcia Blanco ('86 )
Lestu nánar um leikinn

Vestri 7 - 0 Tindastóll
1-0 Hammed Obafemi Lawal ('3 )
2-0 Isaac Freitas Da Silva ('20 )
3-0 Ísak Sigurjónsson ('32 , sjálfsmark)
4-0 Zoran Plazonic ('34 , víti)
5-0 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('64 )
6-0 Joshua Ryan Signey ('70 )
7-0 Daníel Agnar Ásgeirsson ('84 )
Lestu nánar um leikinn

Kári 0 - 2 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic ('26 )
0-2 Hrvoje Tokic ('54 )
Lestu nánar um leikinn

ÍR 4 - 4 KFG
1-0 Ívan Óli Santos ('11)
1-1 Kristján Gabríel Kristjánsson ('15)
1-2 Kristján Gabríel Kristjánsson ('35)
2-2 Ívan Óli Santos ('45)
3-2 Ástţór Ingi Rúnólfsson ('67)
3-3 Markaskorara vantar ('81)
4-3 Markaskorara vantar ('89)
4-4 Markaskorara vantar ('93)

Völsungur 3 - 1 Ţróttur V.

Víđir 2 - 1 Dalvík/Reynir
1-0 Helgi Ţór Jónsson ('6)
2-0 Helgi Ţór Jónsson ('50)
2-1 Borja Lopez Laguna ('62, víti)