lau 21.sep 2019
Arnar: Ekki ftbolti sem er mr a skapi
Arnar Hallsson var heldur betur ktur eftir a Afturelding hlt sr uppi Inkasso deild karla eftir a hafa gert markalaust jafntefli vi rtt dag.

Mr fannst etta og srstaklega seinni hlfleikurinn hundleiinlegur. etta er ekki ftbolti sem er mr a skapi."

Vi komum til ess a vinna, vi lgum upp me a vinna leikinn og komum inn hann af miklum krafti og hfum mjg g tk fyrri hlfleiknum."

Maur s a undir lokin a eir fru a halda essu 0 - 0 og urur passfir og a held g a s bara vont en g skil a alveg og leikurinn dofnai vi a."

Lti var um fri leiknum og nu leikmenn ekki a koma eim fu frum sem eir fengu neti.

Afturelding endar ttunda sti deildarinnar me 23 stig.