lau 21.sep 2019
Pétur Theódór: Geggjađasta tímabil sem ég hef tekiđ ţátt í
15 marka mađur í sumar
Pétur Theódór Árnason var í sjöunda himni eftir ađ hafa tryggt sćti í Pepsi-Max deildinni á nćsta tímabili eftir sigur Gróttu á Haukum í dag 4-0 í lokaumferđ Inkasso deildar karla. Pétur deilir gullskónum í Inkasso međ Helga Guđjónssyni leikmanni Fram en báđir skoruđu ţeir 15 mörk og spiluđu báđir alla 22 leiki tímabilsins.

"Ólýsanlegt, ţetta er bara geggjađasta tímabil sem ég hef tekiđ ţátt í, markmiđiđ var ekki ađ fara upp um deild en ég meina viđ tókum bara einn leik í einu og vildum bara sjá hvert ţađ myndi koma okkur, viđ vorum svo komnir í ţessa stöđu fyrir ţennan síđasta leik og svo reyndum viđ bara ađ stefna á ađ klára ţetta" Sagđi Pétur beint eftir sigurleikinn

Pétur var spurđur út í markaskorun hans í sumar og hvort hann hefđi veriđ međ markmiđ í markaskorun og hafđi Pétur ţetta ađ segja " Í rauninni ekki nei, bara nýta mín fćri ţegar ég fć ţau, erum búnir ađ fá fullt af fćrum og ég verđ bara ađ vera ready"

Pétur var stórorđur ţegar spurt var út í hvort hann ćtlađi ekki örugglega ađ taka slaginn međ Gróttu í Pepsi-Max nćsta tímabil. "Jú algjörlega, viđ erum bara rétt ađ byrja"

Pétur veriđ stórkostlegur í sumar og veriđ potturinn og pannan í sóknarleik Gróttu ţetta tímabiliđ međ 15 mörk í 22 leikjum. Spennandi ađ sjá hvernig hann stendur sig í deild ţeirra bestu.