lau 21.sep 2019
tala: Inter vann slaginn um Mlan
AC Milan 0 - 2 Inter
0-1 Marcelo Brozovic ('49)
0-2 Romelu Lukaku ('78)

Inter er fram toppi tlsku deildarinnar me fullt hs stiga eftir gan 0-2 sigur ngrannaslagnum um Mlanborg.

Staan var markalaus eftir jafnan fyrri hlfleik en Inter menn mttu kvenari t seinni hlfleikinn og skpu sigurinn.

Marcelo Brozovic skorai fyrsta marki eftir stutta aukaspyrnu. Lgt og fast skot hans tk stefnubreytingu varnarmanni og hafnai netinu. Hann fr marki skr sig.

Romelu Lukaku innsiglai sigurinn gegn bragdaufu Milan lii. Hann fkk ga fyrirgjf fr Nicolo Barella og skallai knttinn neti.