lau 21.sep 2019
Sjáđu flugeldasýningu og fögnuđ Gróttu eftir ađ ţeir tryggđu sér sćti í Pepsi Max
Grótta eru Inkasso meistarar 2019
Ţađ var nú heldur betur fagnađ í leikslok er Grótta urđu Inkasso deildarmeistarar í dag eftir 4-0 sigur á Haukum í lokaumferđinni. Ţetta er í fyrsta skipti sem Grótta leikur í deild ţeirra bestu. Grótta gerđi ţađ merka afrek ađ fara upp úr 2.deild í fyrra og fóru svo aftur upp deild í ár, ţess má einnig geta ađ Grótta endađi í öđru sćti í 2. deildinni en enduđu efstir í Inkasso, hreinlega magnađur árangur hjá ţessu unga liđi.

Leikurinn var nokkuđ jafn ţrátt fyrir ađ Grótta skorađi 4 mörk en Haukar fengu mörg fćri til ađ skora í leiknum en ekkert gekk. Mörk Gróttu skoruđu Orri Steinn Óskarsson, Óliver Dagur Thorlacius, Pétur Theódór Árnason og Sölvi Björnsson.

Gróttu var spáđ 9. sćti fyrir tímabiliđ af okkur hjá Fótbolta.net og lét Grótta alla fjölmiđlamenn líta illa út međ ađ vinna ţessa spennandi Inkasso deild 2019, ekki margir sem bjuggust viđ ţví.Eftir leik var mikiđ fagnađ, er sjálfur nokkuđ viss um ađ slegiđ var áhorfendamet í dag á Vivaldi-vellinum og jafnvel áhorfendamet í 1. deild frá upphafi en ţađ var allt trođfullt, frábćr stuđningur sem Grótta fékk í sumar. Grótta bauđ upp á flugeldasýningu strax eftir leik og varđ allt vitlaust eftir ţađ, svo lyfti Grótta titlinum og menn böđuđu sig í Pepsi-Max.

Stórkostleg afrek hjá Gróttu, til hamingju leikmenn Gróttu, stuđningsmenn, ţjálfarar og allt Seltjarnarnes.