fim 03.okt 2019
Evrópudeildin: Sjáđu frábćrt mark Rúnars gegn Partizan
Rúnar Már Sigurjónsson.
Astana 1 - 2 Partizan
0-1 Umar Sadiq ('29 )
0-2 Umar Sadiq ('73 )
1-2 Rúnar Már Sigurjónsson ('85 )

Landsliđsmađurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á sínum stađ á miđju Astana frá Kasakstan sem mćtti Partizan frá Belgrad í L-riđli Evrópudeildarinnar í dag.

Nígeríumađurinn Umar Sadiq, 22 ára lánsmađur frá Roma, skorađi bćđi mörk Partizan í 2-1 útisigri.

Rúnar Már átti flottan leik fyrir Astana og minnkađi muninn á 85. mínútu međ frábćru marki. Hann lét vađa fyrir utan teig og boltinn hafnađi í fjćrhorninu. Glćsilegt skot.

Lengra komst Astana ekki og liđiđ er án stiga eftir tvćr umferđir. Partizan er međ fjögur stig.

Markiđ má sjá hér ađ neđan af Vísi: