mán 07.okt 2019
Hópurinn hjá U15 karla fyrir mót í Póllandi
Lúđvík Gunnarsson, landsliđsţjálfari U15 karla.
Lúđvík Gunnarsson, landsliđsţjálfari U15 karla, hefur valiđ hóp sem tekur ţátt í UEFA Development móti í Póllandi dagana 20.-25. október.

Ísland mćtir ţar Póllandi, Rússlandi og Bandaríkjunum.

Hópurinn:
Bjarki Már Ágústsson | Afturelding
Tómas Atli Björgvinsson | Austri
Ágúst Orri Ţorsteinsson | Breiđablik
Ásgeir Helgi Orrason | Breiđablik
Rúrik Gunnarsson | Breiđablik
Tumi Fannar Gunnarsson | Breiđablik
Adrian Nana Boateng | FH
Arngrímur Bjartur Guđmundsson | FH
Andri Clausen | FH
Birkir Jakob Jónsson | Fylkir
Heiđar Máni Hermannsson | Fylkir
Tómas Breki Steingrímsson | HK
Ţorlákur Breki Ţ. Baxter | Höttur
Logi Már Hjaltested | ÍA
Haukur Andri Haraldsson | ÍA
Baldur Páll Sćvarsson | ÍR
Hákon Orri Hauksson | KA
Jóhannes Kristinn Bjarnason | KR
Róbert Quental Árnason | Leiknir R.
Daníel Freyr Kristjánsson | Stjarnan