sun 06.okt 2019
Blgara: Hlmar lk allan leikinn tapi toppslagnum
Hlmar rn Eyjlfsson var byrjunarlii Levski Sofia og lk allan leikinn gegn Ludogorets kvld.

Ludogorets komst yfir eftir 16 mntu og geri t um leikinn egar 10 mntur voru eftir af venjulegum leiktma. Lokatlur 2-0 fyrir Ludogorets og svekkjandi tap niurstaan hj Levski.

Levski er ru sti blgrsku rvalsdeildarinnar, nna fjrum stigum fr Ludogorets.

Hlmar rn var dag a byrja sinn fjra leik tmabilinu, en hann er a koma r afar erfium meislum. Hann er ekki landslishpnum sem mtir Frakklandi og Andorra undankeppni EM 2020, nema a hann veri kallaur inn vegna meisla annarra leikmanna.